Fréttir og tilkynningar

Vetrarfri dagskra
Vetrarfrí: Dagskrá Tjarnarinnar | Gleðibankinn 18.10.2016

Tjörnin frístundamiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða í samstarfi við Vesturbæjarlaug og Kjarvalsstaði bjóða upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríi grunnskólanna fimmtudaginn 20. október 2016. Á Kjarvalsstöðum milli kl. 11.00 og 13.00 verður spilakennsla fyrir fjölskylduna, kaffi og kleinur. Auk þess sem krökkunum verður boðið að fara í Hungergames-leiki á Klambratúni undir leiðsögn starfsmanna félagsmiðstöðva Tjarninnar.

Tjörnin á Facebook | Gleðibankinn 05.10.2016

Þann 1. ágúst varð til sameinuð frístundamiðstöð fyrir íbúa Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Eftir nafnasamkeppni meðal íbúa samþykkti skóla- og frístundaráð að frístundamiðstöðin fengi nafnið Tjörnin. Framkvæmdastjóri er Guðrún Kaldal og frístundamiðstöðin er til húsa í Frostaskjóli 2.

Tjörnin skal hún heita
Tjörnin skal hún heita | Kampur 28.09.2016

Ný sameinuð frístundamiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða skal heita Tjörnin. Þetta varð að niðurstöðu eftir hugmyndasamkeppni meðal íbúa en tillögur

Hvað á barnið að heita?
Hvað á barnið að heita? | Kampur 22.08.2016

Nafnasamkeppni um nafn nýrrar


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Sumarsmiðjur í Kampi 2016
Kampur starfsáætlun 2015-2016
Drullumall
Foreldravefur
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit